Versta einelti sem til er
29.10.2013 | 07:31
Hvađ er ţađ allra versta einelti sem margir nú á dögum lenda í, er ein af ţeim flóknum spurningum sem erfitt er ađ spyrja? Ţví útfrá okkar núverandi stjórnarskrá í 65. gr. segir: [Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.], sem ţýđir í einföldu máli, ţađ eru láglaunafólk ţjóđarinnar sem lent hafa mest í ţessu einelti, sem og ríkisvaldiđ og stjórnvöld eru ţví miđur sökudólgar yfir, ţví ef, sem sárlegt er ađ segja, ríkisvaldiđ og stjórnvöld myndu nú skilja stjórnarskrána útfrá ţessari grein, ţá segir Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis sem stjórnarskráin talar um ađ sé efnahags fólk ţjóđarinnar sem eru í hvađa stöđu ađ öđru leyti. í og Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna. og ţá er ekki bara veriđ ađ tala um ţá ríku og millistétt ţeirra sem lifa á međal launum, heldur líka öllu láglaunafólki ţjóđarinnar.
Ţví eins og 76. gr. og 1 mgr. stjórnarskrárinnar segir: [Öllum, sem ţess ţurfa, skal tryggđur í lögum réttur til ađstođar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgđar og sambćrilegra atvika. Öllum skal tryggđur í lögum réttur til almennrar menntunar og frćđslu viđ sitt hćfi. Börnum skal tryggđ í lögum sú vernd og umönnun sem velferđ ţeirra krefst.] sem beinlínis ţýđir ađ allir eiga ađ vera jafnir og eiga rétt á launaleiđréttingu, hvort ţeir séu ríkir, eđa í millistétt ţeirra sem lifa á međal launum, eđa ţeir sem minnst eiga, ţá eiga allir sem njóta mannréttinda án tillits til kynferđis ađ vera jafnir fyrir lögum.
En hvernig hefur ríkisvaldiđ og stjórnvöld brugđist viđ gegn öllum ţessum láglaunalitlu hópum? Ţví miđur sem er leiđinlegt og sorglegt ađ segja, ţá hafa ţeir sem minnst eiga veriđ lagđir í ţađ allra versta einelti sem ţjóđinni er til skammar útfrá ţeim valdamönnum sem lítiđ sem ekkert gera nema svelta láglaunafólk og sjá til ţess ađ engar launabreytingar séu fyrir ţann hóp.
Ţannig eru allir í ţjóđinni jafnir fyrir lögum? Flókin spurning sem ríkisvaldiđ og stjórnvöld verđa nú til dags ađ spyrja sjálfa sig útí, ţví nóg er komiđ af ţessu einelti sem viđ láglaunafólk lifum dag eftir dag. Ţannig ég sem skrifa ţessa grein, legg fyrir hönd ţjóđar minnar fyrirspurn til ríkisvalda og stjórnvalda: Leiđréttiđ laun ykkar láglauna kjósendur og ţađ strax, ţví nóg er komiđ af ykkar kćruleysi sem ţiđ hafiđ sýnt ykkar láglaunahópi alveg frá hruni ţjóđarinnar 2008, međ ţví ađ skerđa tekjur láglaunađra sem gerir ţađ kleift ađ margir af ykkar ţjóđfélagsţegnum eiga hvorki ofan í sig né á, ţannig geriđ ykkar skildu og látiđ ykkar láglauna kjósendur ekki ţurfa ađ bíđa lengur, ţví nóg er komiđ af ţessu einelti sem ţiđ leggiđ á ykkar láglaunafólk sem ekkert hefur gert ađ sér nema kalla eftir ykkar hjálp!!!.
Kćr vonbrigđis kveđja,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
Ţví eins og 76. gr. og 1 mgr. stjórnarskrárinnar segir: [Öllum, sem ţess ţurfa, skal tryggđur í lögum réttur til ađstođar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgđar og sambćrilegra atvika. Öllum skal tryggđur í lögum réttur til almennrar menntunar og frćđslu viđ sitt hćfi. Börnum skal tryggđ í lögum sú vernd og umönnun sem velferđ ţeirra krefst.] sem beinlínis ţýđir ađ allir eiga ađ vera jafnir og eiga rétt á launaleiđréttingu, hvort ţeir séu ríkir, eđa í millistétt ţeirra sem lifa á međal launum, eđa ţeir sem minnst eiga, ţá eiga allir sem njóta mannréttinda án tillits til kynferđis ađ vera jafnir fyrir lögum.
En hvernig hefur ríkisvaldiđ og stjórnvöld brugđist viđ gegn öllum ţessum láglaunalitlu hópum? Ţví miđur sem er leiđinlegt og sorglegt ađ segja, ţá hafa ţeir sem minnst eiga veriđ lagđir í ţađ allra versta einelti sem ţjóđinni er til skammar útfrá ţeim valdamönnum sem lítiđ sem ekkert gera nema svelta láglaunafólk og sjá til ţess ađ engar launabreytingar séu fyrir ţann hóp.
Ţannig eru allir í ţjóđinni jafnir fyrir lögum? Flókin spurning sem ríkisvaldiđ og stjórnvöld verđa nú til dags ađ spyrja sjálfa sig útí, ţví nóg er komiđ af ţessu einelti sem viđ láglaunafólk lifum dag eftir dag. Ţannig ég sem skrifa ţessa grein, legg fyrir hönd ţjóđar minnar fyrirspurn til ríkisvalda og stjórnvalda: Leiđréttiđ laun ykkar láglauna kjósendur og ţađ strax, ţví nóg er komiđ af ykkar kćruleysi sem ţiđ hafiđ sýnt ykkar láglaunahópi alveg frá hruni ţjóđarinnar 2008, međ ţví ađ skerđa tekjur láglaunađra sem gerir ţađ kleift ađ margir af ykkar ţjóđfélagsţegnum eiga hvorki ofan í sig né á, ţannig geriđ ykkar skildu og látiđ ykkar láglauna kjósendur ekki ţurfa ađ bíđa lengur, ţví nóg er komiđ af ţessu einelti sem ţiđ leggiđ á ykkar láglaunafólk sem ekkert hefur gert ađ sér nema kalla eftir ykkar hjálp!!!.
Kćr vonbrigđis kveđja,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.