Einsog líf margsinnis spyr?

Hvað er líf? Er aldarraða spurning sem allir hafa spurt. Og að reyna að finna lífið hér á jörðu, er höfuðverkur sem endalaust spyr: „Hvað er líf í raun og veru?“.

Og að reyna að raða saman þessa flóknu aldaraðapúsluspilaspurningu, ber upp þá erfiðu og flóknu spurningu: „Hvernig viljum við láta virða okkur sem sækjumst eftir virðingu?“. Sem og því miður margir sækjast eftir virðingu, en spyrja samt að þeirri aldaraðar spurningu: „Hvað er líf?“.

 • Líf er virðing til náungans eins og við sjálf sækjumst eftir.
 • Líf er frí gjöf að geta fengið að vera til og læra að virða hvort annað.
 • Líf er frí gjöf, þannig njótum þeirra gjafa í kærleik.
 • Og að lokum, aðal lífið er að læra: „Elska skaltu náungan eins og sjálfan þig!“.

Allt þetta er líf og frí gjöf, sem og margir sækjast eftir: „Hvenær viljum við láta aðra virða okkur eins og við erum sjálf?“. Alltaf flókin spurning?

Kær einlægs kærleiks kveðja,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband