Einsog líf margsinnis spyr?
22.9.2015 | 02:11
Hvað er líf? Er aldarraða spurning sem allir hafa spurt. Og að reyna að finna lífið hér á jörðu, er höfuðverkur sem endalaust spyr: Hvað er líf í raun og veru?.
Og að reyna að raða saman þessa flóknu aldaraðapúsluspilaspurningu, ber upp þá erfiðu og flóknu spurningu: Hvernig viljum við láta virða okkur sem sækjumst eftir virðingu?. Sem og því miður margir sækjast eftir virðingu, en spyrja samt að þeirri aldaraðar spurningu: Hvað er líf?.
Líf er virðing til náungans eins og við sjálf sækjumst eftir.
Líf er frí gjöf að geta fengið að vera til og læra að virða hvort annað.
Líf er frí gjöf, þannig njótum þeirra gjafa í kærleik.
Og að lokum, aðal lífið er að læra: Elska skaltu náungan eins og sjálfan þig!.
Allt þetta er líf og frí gjöf, sem og margir sækjast eftir: Hvenær viljum við láta aðra virða okkur eins og við erum sjálf?. Alltaf flókin spurning?
Kær einlægs kærleiks kveðja,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.