Þegar tímarnir en breytast?
20.9.2015 | 08:09
Árið 2011, 13 mars, skrifaði ég Tímarnir breytast
. Því síðan hvenær höfum við ekki upplifað tímana breytast?
Öll sækjum við eftir breytingum, þannig fyrst þurfum við að læra að virða, til að sú breyting gerist einhvern tíman. Enn á meðan að tímarnir breytast ekki, þá sorglega sér maður þær hörmungar sem maður vill ekki sjá, en því miður þarf að upplifa, í kærleik.
Virðing kostar ekkert nema læra elska náungan eins og sjálfan sig.
Þannig getur maður látið það gerast að Tímarnir breytast
til hins góða.
Það er að segja ef eitthver fattar hvað gott er?
Kærleikur er eilíflega frí gjöf, þannig njótum á meðan við erum til. Því engin veit hvenær morguninn hverfur, og við lendum í mold.
Þannig lærum að virða, því við vitum aldrei hvenær Tímarnir breytast
.
Kær einlægs kærleiks kveðja,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.