17. júní skömm Íslands!
17.6.2015 | 15:54
Þegar maður hlustar á raðlygarann hann Sigmund Davíð forsætisráðherra, þá langar manni helst að æla við þá ræðu sem hann hélt nú þann 17. Júní 2015. Af hverju?
Því alveg frá kosningar, þá hefur þetta gjörspillta Alþingi ekkert getað gert fyrir sína þjóð, nema blekkja hana með svikum þjóðinni til skammar. Því þegar maður sér ástandið einsog það er nú á dögum, þá særist maður yfir þeirra kaldhæðni sem Alþingið er orðið. Þegar stjórnvöld svelta sína eigin þjóð með skömm sem kallar lengi vanhæf ríkistjórn, þá sýnir það að eitthvað er að. En hvað ætlar þessi vanhæfa og óheilaga ríkistjórn að gera í því að finna lausn við að losna undan þessu vandamáli sem hún sjálf með óréttlæti hefur skapað gegn sinni eigin þjóð?
Því hvernig er skaðinn orðin sem þessi ríkistjórn hefur valdið gegn sinni eigin þjóð? Því miður blæðandi skömm sem okkar óheilaga Alþingi hefur ekki en fattað hvernig á að laga. Sem dæmi má nefna sjúkrahús okkar lands og ójafnrétti aldraðra og öryrkja við það að geta ekki fengið réttlát laun. Og lengi gæti maður talið, en maður nennir ekki að eyða púðri á því að skrifa meira um það ástand sem þjóðin nú þegar blæðir.
Kær vonar kveðja til betri framtíða,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
Athugasemdir
Heyr, heyr....
Már Elíson, 17.6.2015 kl. 18:54
Rugludallar.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 18.6.2015 kl. 03:45
Hverju laug Sigmundur Davíð?
Hrólfur Þ Hraundal, 18.6.2015 kl. 14:14
Jú, jú, mikið til í þessu, en...
Eigum við sem einstaklingar ekki að bera byrgðin (og sökina)?
Það voru jú við sem kusum þetta með Lýðræðis meirihluta.
Kalli Dan. (IP-tala skráð) 18.6.2015 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.