Smá skrýtin saga

Einu sinni var trú og trúlaus að ganga saman;
trúin spurði trúleysingjann: Á hvað trúir þú?

Trúleysinginn svaraði hissa: „Auðvitað trúi ég ekki á neitt?“

Bíddu sagði Trúin: „Hvernig er það hægt?“

Bíddu skilurðu ekki að ég trúi ekki að ég trúi!!!
Sagði Trúleysinginn pirraður.

Ok, sagði Trúin: „Þannig þú telur að þú sért laus við trúna;
þannig hvernig losna maður við trú, án þess að trúa?“

 Og Trúleysinginn hikandi svaraði reyður: „Sko, svona er þetta!!!
Ef þú ert trú-laus, þá (með risastóru hiki);
ó, ég var búinn að gleyma að ég þarf að trúa að ég sé laus við hana;
enn hvað með það!!!“ Fúll á svip.

Þá sagði Trúin: „Svona er trúin, annaðhvort ertu laus við trú eða heldur það að þú sért laus við hana, enn svo er ekki, því þú þarf að trúa til þess að geta gerst trú-laus.“

Enn þá sagði Trú-leysinginn: „Æ, hvað er þetta, vertu ekki að troða þína trú á mína trú, að minnstakosti er ég laus við hana, þannig vertu bara trúaður og bless!!!“

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband