Handrukkarar hræðsluáróðurs enn að störfum!!!
19.3.2011 | 07:00
Þann 16. mars 2011 rakst maður á tvær netfréttir frá eyjan.is og DV.is um hótunarskoðanir 8 lögfræðinga til þjóðarinnar gagnfart Icesave samningunum sem og gjallhornspennar fjölmiðlanna skrifuðu, að "Átta lögmenn: Dýrkeyptur glannaskapur að hafna samkomulagi um Icesave (titilhaus úr eyjan.is)" og "Dómstólaleiðin felur í sér alvarlega áhættu (titilhaus úr DV.is)" og í þessum greinum er vitnað, að "Við höfum engan rétt til þess að leika okkur að efnahagslegri framtíð barna okkar með því að halda áfram að þykjast ósigrandi og geta boðið hvaða aðstæðum sem er byrginn. Sá hugsunarháttur hefur þegar kallað yfir okkur eitt hrun og við megum ekki við öðru." og þeir sem undir þessar grein rituðu eru lögmennirnir Garðar Garðarsson, Gestur Jónsson, Guðrún Björg Birgisdóttir, Gunnar Jónsson, Jakob R. Möller, Lára V. Júlíusdóttir, Ragnar H. Hall og Sigurmar K. Albertsson. Sem og þau ættu að sjá sér þá skömm og sóma til þess að biðja þjóðina afsökunar að hafa lagt fram þessar hræðsluógnir til þjóðar sinnar, til þess eins að verja málstað Icesave spillingarinnar sem útrásarvíkingarnir skelltu á okkar þjóð.
Því alveg síðan að þetta kjaftæði byrjaði, þá hefur þjóðin þurft að lenda í einelti og hótanir gagnfart þessum samningum, að ef þjóðin segir ekki "Já!!!" og samþiggir, þá mun hitt og þetta koma yfir þjóðina. Því þegar maður sast við sjónvarpskassann til að horfa á Stöð 2 fréttir þann 17. mars 2011* þá var það eina sem maður heyrði var skoðun eins af lögfæðingunum 8 sem vældi til þjóðarinnar að við verðum að segja "Já!!!" og ef við gerðum það ekki þá gæti það skaðað málstað samningsferlisins og þeirra eigin orðspors og þjóðarinnar.
Enn hvað er í samningunum sem Bretar og Hollendingar eiga að fá og um hvað fjalla þeir? Því það eina sem þjóðin er búin að heyra eða lesa, eru ógnir. Þannig það sem samningarnir segja, er stórt spurningarmerki sem þjóðin fær ekkert að vita um. Þjóðin verður bara að treysta samningsaðilum og þá 44 pólitíkusa sem samþiggðu samninganna og þá 33 pólitíkusa sem vildu ekki að þjóðin fengi að hafa síðasta orðið og þótt þjóðin fái ekkert að vita, þá á þjóðin bara að segja "Já!!!" þegjandi og hljóðalaust. Og er þetta það sem þjóðin vill, að samþiggja eitthvað sem enginn veit hvað er? Ég meina fjalla þessir samningar ekki um framtíð okkar kynslóð? Og er það ekki þjóðin sem á að borga upp skaðann sem þessir útrásarvíkingar gerðu sinni eigin þjóð og við búinn að þurfa að eigast við þann skaða sem þessir skaðvaldar gerðu?
Hvernig er saga þessara Icesave samninga? Fyrsti samningurinn sem samin var, var samþyggtur af Alþingi og Forseta án okkar samþykkta og feldur niður af Bretum og Hollendingum, og er ekki afturkallanlegur. Annar samningurinn var upphrópaður til synjunarvald Forsetans af meirihluta þjóðarinnar til kosninga og var feldur niður af þjóðinni. Þriðji samningurinn var aftur upphrópaður til synjunarvald Forsetans af meirihluta þjóðarinnar til kosninga, og er stórt spurningarmerki hvað mun gerast.
Nú er komið upp á þjóðina að velja og vona maður fyrir hönd þjóðarinnar að hún velji rétt og segi risastórt og feitt "Nei!!!" við Icesave III. Því þessir samningar snúast um okkur og okkar framtíða kynslóð, hvort við viljum skuldbinda okkur og okkar börn til að borga skuldir sem við og börnin skuldum ekki. Köllum eftir réttlæti og synjum þrældómssamninganna fyrir fullt og allt, fyrir framtíðar kynslóð og fyrir rétt okkar til réttlætis. Látum ekki valdspillinguna komast upp með þá blekkingu sem hún hefur stundað og er enn að stunda, til að hóta okkur til að borga það sem við berum enga laga skildu til að borga. Ef þjóðin samþiggir samninganna, þá má skattheimtan rukka okkur og framtíð okkar til þess að borga þær skuldir sem við skuldum ekki, ef þjóðin samþiggir. Enn ef við segjum stórt feitt "Nei!!!" við þessa blekkinga samninga, þá fer þetta óréttlæti rakleiðs til dómstóla og við fáum réttlætið framfilt og þeir sem gerðu þessa Icesave reikninga verða dæmdir. Og það er þess vegna sem þessir hræðsluáróður er búinn að hljóma á meðal okkar, því sökudólgar Icesaves eru dauð hræddir og vilja ekki láta dæma sig fyrir þann hræðilega verknað sem þeir gerðu sinni eigin þjóð og skammast sín ekkert fyrir. Tökum því réttar ákvarðanir og veljum rétt.
Okkar framtíð, okkar val!!!
Kær kveðja frá ykkar einlæga vin,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
* Það kemur í ljós ef maður kíkir á fréttavefmiðil Stöðvar 2 á vísir.is, að sú frétt sem fjallar um þennan lögfæðing er ekki lengur til staðar, sem þýðir, að fréttastöðin hefur fengið frekar neikvæð viðbrögð og hefur ekki þorað öðru enn að fjarlægja allar fréttir frá þessum degi [Vefslóð Stöðvar 2, til þess að athuga dagsetningu].
Enn hvað er í samningunum sem Bretar og Hollendingar eiga að fá og um hvað fjalla þeir? Því það eina sem þjóðin er búin að heyra eða lesa, eru ógnir. Þannig það sem samningarnir segja, er stórt spurningarmerki sem þjóðin fær ekkert að vita um. Þjóðin verður bara að treysta samningsaðilum og þá 44 pólitíkusa sem samþiggðu samninganna og þá 33 pólitíkusa sem vildu ekki að þjóðin fengi að hafa síðasta orðið og þótt þjóðin fái ekkert að vita, þá á þjóðin bara að segja "Já!!!" þegjandi og hljóðalaust. Og er þetta það sem þjóðin vill, að samþiggja eitthvað sem enginn veit hvað er? Ég meina fjalla þessir samningar ekki um framtíð okkar kynslóð? Og er það ekki þjóðin sem á að borga upp skaðann sem þessir útrásarvíkingar gerðu sinni eigin þjóð og við búinn að þurfa að eigast við þann skaða sem þessir skaðvaldar gerðu?
Hvernig er saga þessara Icesave samninga? Fyrsti samningurinn sem samin var, var samþyggtur af Alþingi og Forseta án okkar samþykkta og feldur niður af Bretum og Hollendingum, og er ekki afturkallanlegur. Annar samningurinn var upphrópaður til synjunarvald Forsetans af meirihluta þjóðarinnar til kosninga og var feldur niður af þjóðinni. Þriðji samningurinn var aftur upphrópaður til synjunarvald Forsetans af meirihluta þjóðarinnar til kosninga, og er stórt spurningarmerki hvað mun gerast.
Nú er komið upp á þjóðina að velja og vona maður fyrir hönd þjóðarinnar að hún velji rétt og segi risastórt og feitt "Nei!!!" við Icesave III. Því þessir samningar snúast um okkur og okkar framtíða kynslóð, hvort við viljum skuldbinda okkur og okkar börn til að borga skuldir sem við og börnin skuldum ekki. Köllum eftir réttlæti og synjum þrældómssamninganna fyrir fullt og allt, fyrir framtíðar kynslóð og fyrir rétt okkar til réttlætis. Látum ekki valdspillinguna komast upp með þá blekkingu sem hún hefur stundað og er enn að stunda, til að hóta okkur til að borga það sem við berum enga laga skildu til að borga. Ef þjóðin samþiggir samninganna, þá má skattheimtan rukka okkur og framtíð okkar til þess að borga þær skuldir sem við skuldum ekki, ef þjóðin samþiggir. Enn ef við segjum stórt feitt "Nei!!!" við þessa blekkinga samninga, þá fer þetta óréttlæti rakleiðs til dómstóla og við fáum réttlætið framfilt og þeir sem gerðu þessa Icesave reikninga verða dæmdir. Og það er þess vegna sem þessir hræðsluáróður er búinn að hljóma á meðal okkar, því sökudólgar Icesaves eru dauð hræddir og vilja ekki láta dæma sig fyrir þann hræðilega verknað sem þeir gerðu sinni eigin þjóð og skammast sín ekkert fyrir. Tökum því réttar ákvarðanir og veljum rétt.
Okkar framtíð, okkar val!!!
Kær kveðja frá ykkar einlæga vin,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
* Það kemur í ljós ef maður kíkir á fréttavefmiðil Stöðvar 2 á vísir.is, að sú frétt sem fjallar um þennan lögfæðing er ekki lengur til staðar, sem þýðir, að fréttastöðin hefur fengið frekar neikvæð viðbrögð og hefur ekki þorað öðru enn að fjarlægja allar fréttir frá þessum degi [Vefslóð Stöðvar 2, til þess að athuga dagsetningu].
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.