Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2025
Hvað Kallast Friður og Sátt?
8.1.2025 | 01:59
Þegar maður lifir þessum heimi, eins og hann flókinn kann að vera. Þá sér maður ekki það sem margir kalla jú eftir, sem er friður og sátt. Ekki þarf að vera fæddur í gær til að skilja hvað friður þýðir, enda er það bara eitt orð yfir því, sem kallast sátt. Sem maður á erfitt með að sjá gerast, hver sem hver og einn kann að vera, sem leitum friðar og sátt við hvort annað og aðra. Og að lifa því sem gerist, hvort það sé gott eða slæmt, er þraut ein að læra horfa á, hvort einhver sé að lifa því í sátt eða í ósáttsemi. Því til að leita friðs, þarf sátt.
Sem erfitt hefur verið mörgum að vilja læra ganga eftir, enda ekki allir sáttir við hvort annað, einsog hver og einn sækist eftir, hver sem við kunnum nú að vera. Enda vitnar: Þegar menn segja: "FRIÐUR OG ENGIN HÆTTA", ÞÁ KEMUR SNÖGGLEGA TORTÍMING YFIR ÞÁ, EINS OG JÓÐSÓTT YFIR ÞUNGAÐA KONU. Og þeir munu alls ekki undan komast. (Fyrsta Þessaloníkubréf 5:3). Því endalaust heyrir maður um frið.
En hvar er sáttin?
Og að vilja sjá frið, þarf sátt. En ekki bara tal um það sem kallast: FRIÐUR OG ENGIN HÆTTA, þegar sú sátt er ekki til staðar, hjá þeim sem vita ekki hvað friður og sátt í raun þýðir. Því ef einhver óskar friðs, er líka óskað eftir enga hættu, aðallega í sátt. Enda er maður ekki ennþá farinn að sjá einhvern að vilja læra ganga í frið, til að hver og einn sé að lifa í sátt við hvort annað.
En svo þarf ekki að vera, ef við vitum hvað friður þýðir, þegar hver og einn er í sátt við hvort annað, með það í huga, þótt það sé ekki auðvelt, þá er sáttin friður, sem fáir hafa lært að ganga eftir, með þann vilja, að geta lifað í sátt við hvort annað, hver sem við jú kunnum að vera.
Því að horfa á stríð, gegn þeim, skiptir engu hver þau kunna að vera, er ekki sátt, enda ófriður. Og þau sem sækjast eftir að vilja ekki horfa á allt þetta ósáttsemi, hrópa: FRIÐUR OG ENGIN HÆTTA, vitandi, að ekki er sú tíð ennþá kominn, með þá von, að einhvern tíman mun sú tíð koma.
Nei alveg sama hvernig hver og einn kann að vitna um frið, ætti líka að vita, ef allir eru sátt, er: FRIÐUR OG ENGIN HÆTTA. Þannig ef einhvern staðar er ekki friður, þýðir það eitt, ekki segja: FRIÐUR OG ENGIN HÆTTA, þegar sú staða er ekki til staðar. Útaf þeim, hverjum sem hver og einn kann að vera, vita ekki í raun, hvað þetta orðatiltæki rauninni þýðir, þegar sátt er ekki um þessa hluti. Þannig þau, sem eru vön að þurfa horfa á það líf, þegar: FRIÐUR OG ENGIN HÆTTA, er ekki ennþá komið. Í ósk eftir í sátt við aðra, að einhvern tíman mun hver og einn læra að fatta hvað þessi orð virkilega þýða. En þegar sú tíð mun koma, þá mun maður ekki tala um hvað friður þýðir, enda engin hætta, þegar hver og einn er í sátt við hvort annað, hver sem við öll kunnum að vera, skiptir engu hver sá eða sú kann að vera.
Þannig megi sá dagur koma, þegar sá friður verður, með enga hættu, aðallega í sátt.
Kær kveðja í friði og sátt,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)