Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2014

Að lýsa ástandinu eins og það er?

Þegar heimur varð frá þeim tíma er hann varð til, skapaðist ástand að heimsveldi sem varð og hugsaði, bíddu „hvað er  gott og illt?“. Hvaðan kom sú hugsun, að maður hugsaði „hvað er rétt og hvað er rangt?“. Því þannig er hugur okkar margra, af hverju er illt til en sumstaðar gott, en hvað er rétt í lífi okkar allra, sem og enginn lifir? Því þannig erum við sköpuð, að elska eða hata?

En þá kann hinn speki að segja, bíddu, er okkar líf ekki komið af flóknum vísindum sem segja „Sko lífið varð, af hvelli, sem tugmiljarða spurningarmerkja ára, varð; en í raun við vitum ekkert í raun, enn við höldum, með vísindalega staðreyndum; bíddu það kom ný rannsókn, þannig útfrá okkar nýjum rannsóknum þá breytist okkar hugur, það var ekki tugmiljarða, heldur miljarða ára?“ Sem og flóð margra spurninga, spyrja, hvernig varð líf til?

Hér langar mér sem skrifar, að gera tilraun; að lýsa því hvernig ég sé þennan heim.

Númer eitt: heimurinn er villtur?
Númer tvö: heimurinn er reiður?
Númer þrjú: heimurinn veit ekki hvað hann vill?
Númer fjögur: þótt heimurinn viti eitthvað, þá heldur heimurinn að hann viti ekkert neitt?

Þannig hvað er gott, og hvað er illt? Því þetta er fróðleikur sem engin bjóst við, að hann eða hún, þyrfti að læra. En þegar maður lærir, þá lærir maður, hvað er gott og hvað er nú þetta flókna spurningarmerki um það illa. Bíddu, erum við ekki fædd góð? Því þannig er okkar hugur skapaður, enn ekki með í upphafi að skilja hvað er gott og hvað er illt. Heldur með þá vitneskju, að vita ekki hvað illt er. Því ef við vissum hvað gott er, þá myndum við læra að forðast hinu illa.

Kær einlægis kveðja,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband