Þegar stjórnvöld kunna ekki að virða!
21.8.2015 | 21:03
Skrítið hvernig stjórnvöld nú á dögum eru orðin gagnfart fólk margra þjóða, sem eru bundin því ákvæði Allir skulu vera jafnir fyrir lögum, sem bulla um ekkert og neitt, haldandi það að þau séu svo vel háskólamentuð og nógu gáfuð til að þjóna sinni þjóð, að ekkert nú á dögum er treystandi sem uppúr þeim kemur. Því eins og stjórnvöld eru nú á öld, þá eru þau skrípóskömm græðgisauðvaldsins sem daglega dýrkar auðinn og kunna ekki að deila honum sem Allir skulu vera jafnir fyrir lögum. Því hvað eru lög? - nema leiðréttingartól til als mannkyns til að læra að greina á milli hvað er rétt og hvað er rangt.
Þannig hvað er rétt í huga stjórnvalda nú til dags, sem gerir það kleyft, að þau skilja og fatta ekki orðið Hvað er rétt og hvað er rangt? - sem upphaflega er hugsun um það hvað lög eiga að vera, að læra að skilgreina þarna á milli. Sem nú á dögum, stjórnvöld kunna orðið ekki lengur að fatta. Því hvað er það sem er að blóðrústa þjóðir, eru það ekki stjórnveldin sem vita ekkert uppá haus hvernig á að laga þann skaða sem þau sjálf hafa gert sjálfum sér, enn ekki öðrum eins og stjórnvöld vilja iðulega kenna öðrum um, þegar þau eru því miður búinn að klúðra öllu sem þau lofuðu að betrumbæta en því miður hafa skaðað meira sína eigin þjóð, án blygðunar og iðrunar þess skaða sem þau valda sínum þjóðum gagnfart sínu eigin fólki, sem því miður heimskulaga trúðu og kusu þau, og þurfa því miður að upplifa þann blóðskaða stjórnvalda, sem því miður kunna ekki að skammast sín fyrir að fatta ekki hvað er rétt.
Og bara til að kenna börnum okkar framtíðar, hvað er rétt og hvað rangt, er því miður martraða höfuðverkur sem stjórnvöld kunna nú til dags ekki að gera, nema sína börnum okkar framtíðar þá skömm sem stjórnveldin því miður eru dugleg að gera sínum þjóðum. Bara ef stjórnveldin kynnu að virða fólk, sem lögmál lífsins segir að maður fær virðingu til baka. En eins og stjórnveldin hugsa nú til dags, þá kunna þau ekki að virða. Því hvað er virðing í augum stjórnvalda? Já fyrst þarf að búa til lög um það hugtak, og síðan reyna fatta hverjir eiga að vera jafnir, svo allir fái sömu virðingu til baka. Því hvernig getur fólk lært að gera rétt, þegar lög eru orðin ólög sem brýtur gegn vilja allra sem eiga að vera jafnir, sem og börn framtíðarinnar munu því miður upplifa, að stjórnvöld eru ekki að vinna með fólkinu, heldur á móti því. Þannig ef stjórnvöld vilja virðingu, gefið þá þjóð ykkar þá virðingu sem hún verðskuldar, því við erum öll fólk, sem verðskuldum öll að fá virðingu til baka.
Kær virðinga kveðja til betri framtíða,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.