Er þetta það sem þjóðin vill?

hlutdeild_i_fiskei_ikvota_slendinga_1259888.jpg

Hverjir eiga auðlindir Íslands, er það þjóðin öll eða einhverjir örfáir auðmannsaumingjar sem vilja sölsa öllu undir sig með því að kaupa þingmenn til að geta keypt auðlendir okkar með þeim mengandi lögum sem stangast gegn okkar stjórnarskrá?


_eir_10_einstaklingar_sem_fa_mestan_makrilkvota.jpg

Því hvað annað er hægt að segja, nema þetta sé föðurlandssvik á alla landsmenn að örfáir auðmannsaumingjar vilja eyðileggja Ísland sér til skemmtunar bara útaf því að þau geta keypt þingmenn til að búa til lög að það sé hægt að selja okkar auðlindir til þessara örfáu auðmannsaumingja. Nei þetta gengur ekki lengur upp mín kæra þjóð, að örfáir auðmannsaumingjar skuli geta kaffært okkar land með mengandi spillingu sem gerir það kleyft að það geti rústað land okkar til ævarandi framtíðar ef þjóðin gerir ekkert í því að stoppa þessa glæpi.

 

_aer_tiu_utger_ir_sem_fa_mestan_makrilkvota_1259892.jpg

Þannig stöndum saman sem ein þjóð og segjum stopp við þessar glæpaklíkur sem vilja leika sér að rústa Íslandi sér til skemmtunar án þess að hafa snefil af tilfinningu til sinna landsmanna sem uppheldur Ísland. Og ef þú hefur ekki ennþá skrifað undir mótmæli þess að auðlindirnar tilheyrist okkur öllum landsmönnum, en ekki einhverjum örfáum auðmannsaumingjum, þá hefur þú tækifæri til að gera það hér á þessari síðu með því að smella á „Þjóðareign“. En ef þú hefur áður skrifað undir þessi mótmæli, þá vill ég undir hönd minna þjóða þakka þér fyrir að vilja stoppa þennan viðbjóð sem gæti eyðilagt Ísland til ævarandi framtíðar.

Því það gengur orðið ekki lengur upp að Ísland sem á margar auðlindir séu seldar spillingaröflum sem er hundsama um sína eigin þjóð og vill komast upp með það að vilja eyðileggja sit eigið land án þess að hafa einn snefil af tilfinningu til sinna landsmanna. Þannig segjum: „Stopp hingað og ekki lengra, nú er nóg komið!“. Því við öll sem ein þjóð verðskuldum þá virðingu að fá að halda í það sem við eigum sem kallast auðlindir okkar þjóðar. Og að leifa spillingu að kaupa þingmenn, er þjóð okkar til háborinnar skammar að það séu til svona tilfinningalausir þingmenn sem vilja selja okkar auðlindir til þeirra örfáu auðmannsaumingja sem vilja rústa Ísland.

Þannig deilið þessari síðu, því nóg er komið!

Kær vonar kveðja til betri framtíða,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvers vegna greiða bændur ekki fyrir notin sem þeir hafa af landinu okkar? Fyrirtæki fyrir auðlindina sem við skópum með því að mennta starfsfólk þeirra fyrir skattfé okkar? Allir sem nota rafmagn og vatn? Það eru einnig auðlindir okkar. Hvers vegna að einangra eina auðlind þegar ekkert auðlindagjald er á öllum hinum? Rukkum sérstaklega fyrir öll afnot af öllum auðlindum.

Það gengur ekki lengur að auðlindir Íslands séu í höndum spillingarafla sem er hundsama um sína eigin þjóð.

Ufsi (IP-tala skráð) 8.5.2015 kl. 17:25

2 identicon

Sammmáa Ufsa - Landsvirkjun vill endilega tengja okkur við raforkukerfið í Evrópu og snarHÆKKA rafmagnskostnað landsmanna

Lántökur Landsvirkjunar til að greiða "arð" eru bara liður í þessari áætlun - hvaðan kemur þessi "arður" ?

Maður kemst hvergi út fyrir veg á Íslandi vegna bændagriðinga frá jölki og langt út í sjó 

Ferðamannaiðnaðurinn er allur rekinn svart og greiðir ekkert fyrir afnot af öllum innviðum vegum,björgunarsveitum læknisþjónustu. 

Grímru (IP-tala skráð) 8.5.2015 kl. 18:38

3 identicon

Auðlindarentan 20% af öllum sjávarafla við Ísland væri betur kominn í höndum heilbrygðiskerfisins og til að standa við launagreiðslur til öryrkja , eldriborgara og láglaunafólks í landinu....  Gummi

Guðmundur Tómasson (IP-tala skráð) 16.6.2015 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband