Hugmyndir að siðarreglum stjórnvalda!

Einsog stjórnvöld hafa kynnst undanfarin ár, þá hefur þjóðin algjörlega misst allt traust til stjórnvalda. Og til að endurbyggja traust þjóðarinnar aftur uppá nýtt, þurfa stjórnvöld á siðarreglum að halda til að þjóðin læri aftur að treysta þeim. Þannig hér eru hugmyndir að siðarreglum sem hægt er að læra af, ef stjórnvöld yfir höfuð óska aftur eftir virðingu og traust til þjóðarinnar. Þannig vonandi þjóðarinnar vegna getur þessi listi hjálpað stjórnvöldum, því þetta er það sem þjóðin þarfnast ef traust hennar til stjórnvalda á að endurbyggjast aftur til þjóðarinnar.

Siðareglur stjórnvalda:
Nr. 01. Stjórnvöld þurfa lærdóm virðinga til kjósenda án þess að ljúga að þeim því ekki voru þau kosin til að svíkja þeim loforðum sem þau veita þjóðinni hverjum kosningum hverju sinni.
Nr. 02. Stjórnvöld þurfa læra að átta sig á því að allt lýðveldi þjóðarinnar eru jöfn fyrir sömu lögum sem búin eru til úr stjórnarskránni hverju sinni og læra að forðast að telja sig eitthvað æðri en lýðveldið sjálft sem kaus þau á þing því öll stjórnvöld eru fólk sem kosin eru af þjóðinni.
Nr. 03. Stjórnvöld þurfa hætta öllum óheiðarlega flækjum sem þau hafa valdið þjóðinni og læra að vinna upp öll þau verkefni sem þjóðin kaus þau og borgar þeim til að vinna hverju sinni.
Nr. 04. Stjórnvöld þurfa læra vinna svipuðum verkamannalaunum sem allir jafnir lýðræðis kjósendur vinna fyrir hverju sinni og forðast allri græðgi ef virða á jafnrétti allra lýðræði kjósenda.
Nr. 05. Stjórnvöld þurfa læra stjórn á skaphegðun sinni og vinna í sameiningu til þess að vinna upp vanda þjóðarinnar sem kaus þau ekki inn á þing til að hegða sér ósæmilega.
Nr. 06. Stjórnvöld þurfa læra hætta öllu kaldhæðnieinelti til allra láglauna kjósenda sem sitja undir sama jafnrétti stjórnarskrá sem talar um að öll séu þau jöfn fyrir lögum.
Nr. 07. Stjórnvöld þurfa læra hætta að huga um eigin hagsmunum og læra að hugsa um hag þjóðarinnar sem kaus þau til að vinna upp vanda þjóðarinnar.
Nr. 08. Stjórnvöld þurfa læra leita til þjóðarinnar til að geta unnið upp öll vandamál hennar ef þess er þörf hverju sinni til þess að endurbyggja þjóðina aftur upp.
Nr. 09. Stjórnvöld þurfa hætta allri kaldhæðni fyrirlitningu til sinna kjósenda sem kaus þau ekki á þing til að taka á móti þeim kaldhæðni fyrirlitningum sem stjórnvöld hafa valdið sinni eigin þjóð sér til skammar og eyðilegginga undanfarnar kosningar.
Nr. 10. Stjórnvöld þurfa læra traust til allra kjósenda ef að kjósendur eiga að læra að sætta sig við stjórnvöld til nýrra endurbyggðar á þjóðfélaginu.

Hægt er að búa til fleiri siðarreglur sem gefur virðingu og heiðarleik til allra kjósenda, en nóg er að nefna þessi  dæmi sem upptalin eru til að kjósendur læri aftur að virða til að geta treyst þeim stjórnvöldum sem kosin eru af þjóðinni. Þannig látum þetta duga til að stjórnvöld geti lært eftir, því vonandi læra þau að virða alla kjósendur sem eru jafnmikið jöfn og stjórnvöldin sjálf, því virðing er heiðarleiki sem kostar ekkert nema virðingu til allra kjósenda sem eru eins jöfn fyrir lögum og stjórnvöldin sem kosin eru af fólki þjóðarinnar til að vinna upp vanda hennar hverju sinni.

Skilaboð til kjósenda: Allir eru velkomnir til að deila þessum siðareglum til stjórnvalda ef þjóðin yfir höfuð óskar eftir breytingum þjóðarinnar til betri framtíða.

Kær einlægs von til betri framtíða,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband