Tímarnir breytast...
13.3.2011 | 23:11
Fljótt breytast tímar er við vöknum, lífið lítur undan og allt er breytt. Þetta eru þeir tímar er við óskum ei, en lifum. Hvað kom fyrir? Spyr þjóð. Því þetta er sá tími er þjóð óskar ei. En nú er allt breytt. Hvað á að gera? Jú... Vakna!!!
- Vöknum og skoðum í kringum okkur og lærum það sem við höfum ekki enn lært.
- Vöknum og virðum það sem við höfum ekki virt.
- Vöknum og verum vinir þeirra sem við höfum ekki verið vinir fyrr.
- Vöknum og gefum þeim sem við höfum ekki gefið.
- Vöknum og verum öðrum til staðar.
- Vöknum við erum til.
Því það er það sem lífið kallar... Vöknum!!!
Kær kveðja frá ykkar einlæga vin,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
Skrifaði inn á Facebook síðuna mína Nóvember 17, 2009 - kl. 2:54 að morgni til.
http://www.facebook.com/note.php?note_id=183978282650
- Vöknum og skoðum í kringum okkur og lærum það sem við höfum ekki enn lært.
- Vöknum og virðum það sem við höfum ekki virt.
- Vöknum og verum vinir þeirra sem við höfum ekki verið vinir fyrr.
- Vöknum og gefum þeim sem við höfum ekki gefið.
- Vöknum og verum öðrum til staðar.
- Vöknum við erum til.
Því það er það sem lífið kallar... Vöknum!!!
Kær kveðja frá ykkar einlæga vin,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
Skrifaði inn á Facebook síðuna mína Nóvember 17, 2009 - kl. 2:54 að morgni til.
http://www.facebook.com/note.php?note_id=183978282650
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.