Að sjá lífið eins og það er!

Spurning: „Hvernig gengur hjá öðrum að lifa lífinu?“.

Ekki kemur manni við að spyrja svona spurningu, enda lifa þau sem ennþá lifa, eins og þau lífa. Því ekki er maður eins og aðrir, nema bara vera eitt eintak af sínu eigin sjálfi, hver sem og einn kann að vera. Og að læra elska einhvern eins og sig sjálft, er ekki auðvelt.

Því þegar maður horfir á lífið eins og það gerist. Er ekki auðvelt að horfa uppá. En er ekki bara sagt: „Svona er lífið!“. Já, hver og einn getur sagt hitt og þetta, Og að læra horfa á lífið eins og það er. Er ekki auðvelt að lifa, á meðan aðrir lifa ekki á þann hátt eins og aðrir óska eftir að þau skulu lifa.

Ekki óskar maður um neitt, nema geta lifað því lífi eins og það kann að vera, og mun halda áfram að vera.

Að hver og einn læri þá kúnst, að hugsa vel með ykkur, hver sem hver og einn kann að vera. Þar sem erfitt kann að ganga eftir, er að vilja kunna ganga eftir. Að heimurinn kunni að læra virða hver og einn, eins og hver og einn er. Ekki í vanvirðingu, heldur í virðingu kærleik.

Og að horfa á aðra kunna ekki virða hvort annað einsog það kann að vera. Er aldrei dans á rósum að horfa uppá. Enda lifir hver og einn sínu lífi, hvað hver og einn gerir. Og að sjá, eða upplifa því sem gerist í kringum hverjum og einum. Er ekki alltaf auðvelt að horfa uppá. En er ekki sagt: „Svona er lífið!“. Þannig farið vel með ykkur.

Kveðja,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi), sem óskar, að þið farið vel með ykkur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband