Óheiðarleiki stjórnvalda til skammar!

nyja-island_1248462.jpg
 
Hvað eru stjórnvöld? Frekar flókin spurning, en þess virði að klóra hausinn yfir. Því eins og Ísland frá hruni 2008 hefur lært undanfarin ár, þá hafa stjórnvöld til skammar hundsað sína þjóð án þess að laga þann skaða sem hefur skapast hér á landi. Auðvitað tekur tíma að lagfæra skaða elítugræðginnar sem kom þjóðina í þá stöðu sem við nú lifum í dag. Enn á það að bitna á alla þjóðina að stjórnvöld gera ekki það sem þau voru kosin hverju sinni til að gera?

Ef satt á að segja, þá á það ekki að bitna á þjóðina að stjórnvöld kunna ekki eða útfrá þrjósku vilja ekki gera það sem þau voru kosin hverju sinni til að gera. Því hvernig er staða þjóðarinnar nú á dögum? Jú, launakerfi og heilbrigðiskerfin eru í molum. Atvinnuleysi hefur aukist. Fátækir svelta stjórnvöldum sér til skemmtunar. Stjórnvöld hækka laun þeirra sem þurfa ekki launahækkanir, þannig laun landsins er í molum. Bankakerfin með hjálp stjórnvalda traðka á sína viðskiptavini með skuldum og prettum. Lögreglan er vígvopnuð stjórnvöldum til skammar. Og tjáning frelsi landsins eru skorðuð af græðgispilltum stjórnvöldum sem leita allra leiða til að þagga niður Lýðveldið. Og lengi gæti maður talið, enn látum þetta duga, svo stjórnvöld geta melt þetta, sér til skammar eða skemmtunar.

Þannig hvað er til ráða, eiga allir Íslendingar sem stjórnarkerfið fer illa með að flýja til annarra þjóða, vonandi eftir því að grasið sé eitthvað grænna enn hér á landi? Já, gaman væri ef allt væri grænna enn hér á landi. En því miður þá geta ekki allir flúið þessum óheiðarleik sem stjórnuð er af hræsnishrægömmum sem valda þjóð sinni enn meiri skaða, enn að bæta upp þann skaða.

Þannig hvað geta stjórnvöld gert til að laga vanda þjóðarinnar? Jú, það fyrsta sem stjórnvöld þurfa að læra, er að þjóðin kaus þau til að vinna upp vanda þjóðarinnar, en ekki að gera þjóðina eyðieyju eins og stjórnvöld eru dugleg að gera. Þannig hvað þarf til að laga hér á landi til að allir verða sáttir og glaðir og geta búið hér á landi sem stjórnvöld eru dugleg við að eyðileggja en að bæta upp þann skaða sem þjóðin stendur í hverju sinni? Jú, það fyrsta er að bæta upp launakerfi landsins til að fólk ráði við að hafa efni á þeim nauðsynjum sem landsmenn þarfnast dags daglega, næst er að lagfæra heilbrigðiskerfis vandan sem þjóðin býr yfir, og það síðasta að hætta allri valdníðslu og græðgi og sætta sig við sömu launatekjur og allir landsmenn búa yfir hverju sinni. Því ef stjórnvöld læra að vera bara venjulegt fólk, enn ekki með þá brengluðu hugmynd að þau séu einhverjar vinsælar skurðgoðs stjörnur sem þjóðin kaus þau ekki til að vera, þá fyrst mun vandi þjóðarinnar lagast. Það er að segja ef stjórnvöld vilja eða kunna að laga vanda þjóðarinnar yfir höfuð.

Þannig á meðan bíður maður eftir því að stjórnvöld læri heiðaleik til sinna þjóða, þá vonar maður að stjórnvöld eignist þær tilfinningar til þess að læra þann heiðarleik til að geta lagað vanda þjóðarinnar. Þannig vonandi þarf maður ekki að flýja þessa þjóð vonandi eftir því að grasið sé eitthvað grænna enn hér á landi, því ekki græðir maður á þeim flótta á meðan stjórnvöld læra þá kúnst að sína heiðarleik til sinna þjóða án þess að gera sína eigin þjóð að eyðieyju.

Þannig megi sá dagur einhvern tíma koma að stjórnvöld hætti að tilbiðja græðgina sem spillt hefur þessa þjóð og fari að læra að átta sig á því að þau eru jafn mikið fólk og allir landsmenn hér á landi, þannig á meðan býður maður bara eftir þeim heiðaleik, það er að segja ef sá dagur kemur að stjórnvöld læri af mistökum sínum og sýni þjóðinni að heiðarleiki er skárri leið til vegsemdar öllum til góðra hagsbóta, þá fyrst mun maður læra að sýna stjórnvöldum virðingu, sem og allir þurfa á að halda, ef stjórnvöld vilja yfir höfuð læra heiðarleik til að þjóðin geti gefið stjórnvöldum þær virðingar sem þau óska eftir af þjóðinni hverju sinni.

Kær vonar kveðja til betri framtíða,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þú þarft að bíða lengi mjög lengi ef þú ætlar ekki að stíga móti flokkaræðinu og elítudýrkun þess með einkavinavæðingu og valdnýðslu ára tuga. Nýtt upphaf er málið stöndum upp frá tölvuni og förum í aðgerðir gegn mafíu landsins.

Sigurður Haraldsson, 28.10.2014 kl. 23:31

2 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Þú verður að gæta þín nafni að flokkurinn taki í þig eins og við Snorra.  Við hann sagðist þingmaðurinn vona að ummæli hans um flokkinn kæmu ekki illa niður á honum í framtíðinni.  Framógnarflokkurin?
Er að öðru leiti sammála Sigurði að tími aðgerða er löngu kominn.

Ragnar Kristján Gestsson, 9.11.2014 kl. 15:36

3 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

http://www.dv.is/frettir/2014/11/8/thingmadur-kallar-listamann-athyglishoru/

Ragnar Kristján Gestsson, 9.11.2014 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband